Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hönnun til sundurhlutunar
ENSKA
design for disassembly
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Að því er varðar húsgögn sem samanstanda af mörgum íhlutum/íhlutaefniviðum skal varan hönnuð til sundurhlutunar með það fyrir augum að auðvelda viðgerðir, endurnotkun og endurvinnslu. Láta skal í té einfaldar leiðbeiningar með myndum varðandi sundurhlutun og útskipti á skemmdum íhlutum/íhlutaefniviðum. Það skal unnt að taka í sundur og skipta út hlutum með algengum og einföldum handverkfærum og vinnu sem krefst ekki faglegrar þekkingar.

[en] For furniture consisting of multiple component parts/materials, the product shall be designed for disassembly with a view to facilitating repair, reuse and recycling. Simple and illustrated instructions regarding the disassembly and replacement of damaged component parts/materials shall be provided. Disassembly and replacement operations shall be capable of being carried out using common and basic manual tools and unskilled labour.

Rit
v.
Skjal nr.
32016D1332
Aðalorð
hönnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira